Á fimmtudaginn var fóru nemendur í gönguferðir sem tókust sérlega vel, enda lék veðrið við okkur. Yngsta stigið gekk upp með Reykánni þar sem þau skoðuðu fallega fossa og léku sér í berjalautum. Eldri bekkir gátu valið um að ganga rúmlega 15 km hring eftir bökkum Eyjafjarðarár eða fara í fjallgöngu upp á Stóra krumma. Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð.

 

Gönguferð_020910_Reyká_YST (62)Gönguferð_020910_Reyká_YST (69)  sindri 029  sindri 033  IMG_3321  IMG_3356 Útivistardagur_gönguferð_Krummi_020910 (26)