Viðburðadagatal maímánaðar

Viðburðadagatal maímánaðar er komið á heimasíðuna.  Viðburðirnir eru eftirfarandi:

1. maí
Frídagur verkafólks.
2. maí
Starfsdagur
4. maí
Bekkjarmyndataka hjá nemendum í 1., 5. og 10. bekk.
8.-12. maí
Nemendur 2. bekkjar sjá um samverustundir.
8. maí
Kynningarfundur um unglingastig fyrir nemendur og foreldra í 7. bekk.
15.-19. maí
Nemendur 1. bekkjar sjá um samverustundir.
16.-19. maí
Nemendur í 10. bekk í skólaferðalagi.
16. maí
Nemendur í 4. bekk í dagsferð.
17. […]

4.maí 2017|

Glæsileg árshátíð yngsta stigs

Árshátíð yngsta stigs var haldin fimmtudaginn 6. apríl í Laugarborg.  Að þessu sinni var sett upp leikrit um herramennina og ungfrúrnar byggt á bókum Roger Hargreaves. Kennarar yngsta stigs sömdu leikritið, saumuðu búningina, útbjuggu sviðsmynd og leikstýrðu. Sýningin var litrík og skemmtileg og í henni mátti finna mörg falleg lög úr smiðju Maríu tónmenntakennara. Óhætt […]

7.apríl 2017|

Viðburðadagatal aprílmánaðar

Viðburðadagatal aprílmánaðar er komið á heimasíðuna.  Viðburðir mánaðarins eru eftirfarandi:

3.-7. apríl
Nemendur 6. bekkjar sjá um samverustundir.
5. apríl
Samlokusala á miðstigi.
6. apríl
Lokaæfing fyrir árshátíð yngsta stigs kl. 10:00.
Árshátíð yngsta stigs kl. 14:00 til 16:00.
7. apríl
Gettu betur á unglingastigi kl. 12:30.
10.-17. apríl
Páskaleyfi
18.-21. apríl
Nemendur 5. bekkjar sjá um samverustundir.
20. apríl
Sumardagurinn fyrsti.
24.-28. apríl
Nemendur 3. bekkjar sjá um samverustundir.
26. apríl
Sameiginleg samverustund, nemendur […]

3.apríl 2017|
Load More Posts