Útivistardagur á þriðjudag

1.september 2023|

Þriðjudaginn 5. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Skipulagið er eftirfarandi: Nemendur í 1.- 4. bekk fara í gönguferð í nágrenni skólans, fræðast um kóngulær og tína ber. Nemendur [Meira...]

Skólasetning 22. ágúst klukkan 13:00

14.ágúst 2023|

Þriðjudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsi kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í [Meira...]

Pangea stærðfræðikeppni

19.apríl 2023|

Pangea stærðfræðikeppniPangea stærðfræðikeppnin er fyrir alla nemendur 8. og 9. bekkja grunnskóla landsins. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga hjá ungu fólki á stærðfræði, hvetja þau sem halda að stærðfræði [Meira...]