Árshátíð unglingastigs

15.janúar 2024|

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 19:30 og stendur til kl. 22:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og [Meira...]

Jólakveðja

20.desember 2023|

Við óskum öllum nær og fjær góðra og gleðilegra jóla með þakklæti fyrir samstarfið á árinu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2024. Jólakveðja frá starfsfólki Hrafnagilsskóla.  

Jólaævintýraferð nemenda í 1. og 2. bekk

7.desember 2023|

Fimmtudaginn 7. desember var nemendum í 1. og 2. bekk Hrafnagilsskóla boðið í ævintýraferð í Akureyrarkirkju. Börnin fóru víða um kirkjubygginguna, niður í kapellu, inn í kirkjusalinn og upp að [Meira...]

Forvarnardagurinn

6.desember 2023|

Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk. Átakið er haldið í samvinnu við ýmsa aðila sem [Meira...]