20desember 2017

Jólakveðja

By |20.desember 2017|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja

Miðvikudadaginn 20. desember eru litlu jólin í Hrafnagilsskóla milli kl. 10:00-12:00.   Á litlu jólunum höfum við þann háttinn á að 1.-7. bekkingar hittast í heimastofum og fara [...]

7desember 2017

Kökusala til styrktar góðu málefni

By |7.desember 2017|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Kökusala til styrktar góðu málefni

Í Hrafnagilsskóla er rætt um góðvild í aðdraganda jóla en skilgreining á henni er meðal annars að láta sér annt um velferð annarra og sýna það í [...]

10nóvember 2017

Kosningar á miðstigi

By |10.nóvember 2017|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Kosningar á miðstigi

Nemendur á miðstigi tóku þátt í kosningum í Hrafnagilsskóla í vikunni. Tilefni kosninganna var að velja leikrit fyrir árshátíð miðstigs sem verður 16. mars 2018. Valið stóð [...]

13október 2017

Hrafnagilsskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning

By |13.október 2017|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Hrafnagilsskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning

Hrafnagilsskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning fyrir þátttöku í verkefninu Bookit 2017. Verkefnið fólst í því að nemendur þáverandi 7. bekkjar lásu eina bók og gerðu svo handrit og [...]

12október 2017

Bleiki dagurinn 2017

By |12.október 2017|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Bleiki dagurinn 2017

Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. október 2017 um land allt. Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag hvetur [...]

Load More Posts