Nemendaráð er kosið er af nemendum á unglingastigi. Hlutverk þess er að koma sjónarmiðum nemenda á framfæri og taka þátt í skipulagningu á dagskrá vetrarins ásamt starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar. Viðburðir eru fjórir í mánuði og aka rútur heim í tvö af fjórum skiptum. Þau skipti sem ekki er heimkeyrsla þurfa foreldrar að sjá um akstur.

Umsjón með félagsmiðstöðinni hefur Erna Lind Rögnvaldsdóttir.

Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar veturinn 2020 – 2021 er Eyþór Daði Eyþórsson.

Helstu upplýsingar birtast á heimasíðunni https://unglingar.krummi.is

Einnig er facebookhópur foreldra unglingastigs þar sem birtar eru ýmsar upplýsingar.    https://www.facebook.com/groups/1757985847746445