Foreldrafélag

Fréttir frá Foreldrafélagi Hrafnagilsskóla

Þriðjudagskvöldið 6. febrúar stóðu foreldrafélög Hrafnagilsskóla, Krummakots og Valsárskóla að fyrirlestrakvöldi í Laugarborg.  Tveir fyrirlestrar voru í boði og var sá fyrri um börn og netnotkun þar sem Eygló Björnsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri sýndi okkur hversu auðvelt er fyrir börnin okkar að lenda á villigötum á hinu annars ansi skemmtilega interneti.

Frá foreldrafélagi: Foreldrar athugið

Við viljum minna á að þriðjudagskvöld næstkomandi kl. 20:30 verða fyrirlestrar í Laugarborg:

  • Börn og netnotkun – Eygló Björnsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri (í síðustu auglýsingu stóð Traustadóttir og er beðist velvirðingar á því)
  • Hvað skapar skólinn? Hvernig hlúum við að eiginleikum barnanna okkar? Hvaða skilaboð fá þau frá skóla- og upplýsingasamfélagi […]
6.febrúar 2007|

Frá Foreldrafélagi Hrafnagilsskóla

Ágætu foreldar/forráðamenn barna í Hrafnagilsskóla
Við þökkum góðar viðtökur á innheimtu gjalda fyrir Foreldafélag Hrafnagilsskóla.
Enn eru þó einhverjir sem ekki hafa greitt og eru þeir hinir sömu vinsamlegast beðnir um að leggja kr. 1000 inná reikning Foreldrafélagsins 302-13-110177, kennitala 500974-0289 og setja í skýringartexta nafn barns og bekk.

Bestu kveðjur
Stjórn Foreldafélags Hrafnagilsskóla

30.janúar 2007|
Load More Posts