Foreldrafélag

Aðalfundur foreldrafélags Hrafnagilsskóla

Aðalfundur foreldrafélags Hrafnagilsskóla fyrir skólaárið 2012-2013 verður haldinn í Hrafnagilsskóla miðvikudagskvöldið 10. október kl. 20. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum munu frambjóðendur í félagið verða kynntir og öðrum boðið að gefa kost á sér í stjórn. Því næst mun Kristín Elva Viðarsdóttir sálfræðingur og kennari flytja erindi um viðhorf og fordóma. Fjallað verður sérstaklega um fordóma […]

5.október 2012|

Fyrirlestur um heilsu barnanna okkar

Fimmtudagskvöldið 29. apríl næstkomandi mun Davíð Kristinsson, Næringar- og lífsstílsþerapisti, halda fyrirlestur um þjálfun, næringu og lífsstíl barna og unglinga.
Davíð er útskrifaður sem Heildrænn Næringar-og lífsstílsþerapisti frá C.H.E.K Institute, sem er ein virtasta endurhæfinga- og kennslustofnun í heimi. Í fyrirlestrinum mun hann fjalla um ýmislegt er viðkemur mataræði, hreyfingu og almennum […]

28.apríl 2010|

Frá Foreldrafélagi Hrafnagilsskóla

Miðvikudagskvöldið 30. janúar kl. 20:30 mun Sturla Kristjánsson cand.pæd.-psyk, m.ed. flytja fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Mega lesblindir leggja í bílastæði fatlaðra?“

í stofu 6-7 í Hrafnagilsskóla.

Allir velkomnir

stjórnin

28.janúar 2008|

Stjórnarfundur – 22. janúar 2008

Mættar: Steinnunn, Harpa, Hrafnhildur og Brynhildur
  • Fjallað um hvaða efni fræðslufunda sem foreldrafélagið mun bjóða uppá í vetur.
  • Ákveðið að hafa fræðslukvöld um lesblinduleiðréttingu sem Sturla mun halda í Hrafnagilsskóla þann 30. janúar. Ætlað öllum foreldrum.
  • Einnig ákveðið að bjóða upp á fræðslukvöld með Páli fyrir 7-10. bekkinga ásamt foreldrum, þar sem fjallað verður um kynlíf unglinga. […]
22.janúar 2008|

Jólakortakvöld á miðstigi

Fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00 – 22:00

verður jólakortakvöld á miðstigi í stofum 6 og 7.

Komið með lím, skæri og skraut, pappír verður seldur á staðnum á vægu verði.

Kaffi og heitt súkkulaði verður í boði foreldrafélagsins en smákökur og annað góðgæti væri vel þegið að heiman. Við hvetjum alla foreldra til að mæta og eiga notalega […]

29.nóvember 2007|
Load More Posts