Árshátíðir mið- og yngsta stigs komnar á netið

Nú hafa nemendur á mið- og yngsta stigi haldið árshátíðir sínar. Þær heppnuðust báðar glimrandi vel og voru nemendum til mikils sóma. Upptökur af þeim eru komnar á netið og hægt er að sjá þær hér að neðan.

 

Árshátíð yngstastigs 2018 – Álfar

Hátíðin var haldin í Laugarborg föstudaginn 2. mars. Nemendur yngsta stigs sýndu leikrit um álfa. Stórsveit 4. bekkinga flutti tónlistaratriðið sem flutt var á Nótunni, uppskeruhátíð


 

Árshátíð miðstigs 2018 – Óvitar

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla var haldin í Laugarborg, föstudaginn 16. mars. Dagskráin hófst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og að því loknu sýndu nemendur í 5., 6. og 7. bekk stytta útgáfu af leikritinu ,,Óvitum“ eftir Guðrúnu Helgadóttur.

 

23.mars 2018|