Kjaftað um kynlíf

Þriðjudaginn 6. febrúar mun Sigga Dögg kynfræðingur koma í Hrafnagilsskóla með fræðslu fyrir nemendur, foreldra og kennara.
Milli klukkan 12:00 og 13:00 verður fyrirlestur fyrir foreldra á bókasafninu en hann er á vegum skólans og foreldrafélagsins. Við hvetjum ykkur til að mæta.

5.febrúar 2018|