Bleiki dagurinn 2017

Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. október 2017 um land allt.
Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.
Gaman væri ef einhverjir hefðu þetta í huga fyrir morgundaginn en að sjálfsögðu er þetta engin skylda.
Bestu keðjur úr skólanum.

12.október 2017|