Árshátíð miðstigs 2017

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, föstudaginn 24. mars og hefst kl. 20:00.

Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stutt leikrit úr bókinni ,,Fólkinu í blokkinni“ og einnig er stuðst við samnefnda þætti.

Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og síðan […]

20.mars 2017|

Viðburðadagatal marsmánaðar

Viðburðadagatal marsmánðar er komið á heimasíðuna.  Eins og alltaf er hægt að sjá það hægramegin á heimasíðunni.

1.-3. mars
Öskudagur og vetrarfrí
6.–10. mars
Nemendur og kennarar TE bekkjar sjá um samverustundir.
7 .-10. mars
Nemendur í 9. og 10. bekk í samræmdum prófum.
13.-17. mars
Nemendur 1. bekkjar sjá um samverustundir.
14. mars
Útivistardagur – skíðaferð.
20.-24. mars
Nemendur 4. bekkjar sjá um samverustundir.
21. mars
Dagur gegn kynþáttamisrétti.
22. […]

10.mars 2017|

Skíða- og útivistarferð í Hlíðarfjall 14. mars

Þriðjudaginn 14. mars ráðgerum við að fara í skíðaferð í Hlíðarfjall. Þessi dagsetning er háð því að veður verði skaplegt. Þeir nemendur sem ætla að leigja skíði eða bretti  í skíðaleigunni í Hlíðarfjalli verða að panta búnaðinn fyrirfram, þá verður mun fljótlegra að fá skíðin afgreidd þegar við komum. Til þess að þetta sé hægt […]

8.mars 2017|

Sprengidagshátíð 2017

Mikið var um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni.

Hér má sjá myndir frá hátíðinni.

28.febrúar 2017|
Load More Posts